Ísland áhugaverðir staðir,


FERÐAVÍSIR
ALLT UM ÍSLAND


TORFKIRKJUR OG TORFBÆIR
Íslenski torfbærinn á sér sögu, sem er einstæð og er ekki rannsökuð til fulls. Torfbærinn er í raun þyrping húsa, sem tengd eru saman með göngum eða með sérinngangi. Torfkirkjur, sem haldið er við, eru flestar frá 19. öld.

Selið í Skaftafelli


Söguferð umhverfis landið
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár. Allir kaupstaðir, kauptún og byggðakjarnar auk áhugaverðra staða, margs konar þjónustu og afþreyingu við hringveginn.


SJÓORRUSTA OG BARDAGAR Á STURLUNGAÖLD
Smáorrustur og illdeilur
Eina sjóorrustan, sem háð var hérlendis og bardagar á Sturlungaöld.


MORÐ OG AFTÖKUR
Földi fólks lét lífið í þessum aftökum og morðum á miðöldum.


ELDGOS á ÍSLANDI
Gliðnun Atlantshafshryggjar byrjaði að norðanverðu fyrir u.þ.b 150 milljónum ára og fyrir 90 m. ára að sunnanverðu.

JARÐFRÆÐI ÍSLANDS
Ísland er stærsta eyjan á Atlantshafshryggnum vegna þess að saman fara plötuskil eða rekás hryggjarins og heitur reitur, sem plöturnar hafa færzt yfir og er enn þá undir landinu. 

ÁHUGAVERÐIR STAÐIR Á ÍSLANDI
Um 3000 staði er að finna á nat.is.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishTIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM