AUSTURLAND
FERÐAVÍSIR

Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


NESKAUPSTAÐUR
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa öld voru samgöngur við Neskaupsstað fyrst og fremst á sjó en árið 1949 var lagður vegur yfir Oddskarð til Eskifjarðar og komst Norðfjörður þar með í vegasamband við nágrannabyggðirnar, þótt flesta vetur væri ófært sakir snjóa. Jarðgangagerð undir Oddskarð lauk 1977 og bættu göngin samgöngur á landi verulega og er nú oftast fært til Norðfjarðar allt árið. Fjölbreytileg afþreying er fyrir ferðamenn bæði á sjó og landi.

Nefna má ýmsa áhugaverða staði t.d. fólkvanginn Haga, hinn fyrsta á landinu, sem var friðlýstur, Páskahelli þar í grennd og fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir. Austasti tangi landsins, fjallið Gerpir, er í grenndinni og talið er að elzta berg landsins finnist í þar. Góð gisti- og veitingaaðstaða er á Neskaupsstað.

Vegalengdin frá Reykjavík er 735 km  um Hvalfjarðargöng.
Eskifjörður 23 km <Neskaupsstaður> Egilsstaðir 71 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM