VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


REYKHÓLAR - BJARKALUNDUR
FERÐAVÍSIR

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og er Reykhólahreppur syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði.

Þörungavinnslan er helzti atvinnuveitandi staðarins. Margir áhugaverðir staðir eru við Reykhóla má þar nefna Grettislaug og stutt er í Bjarkarlund.

Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkarlundi á árunum 1945-47.  Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst. ganga).  Berufjarðarvatn er sunnan Bjarkarlundar.  Alifiskalækur rennur í það.  Þorskfirðingasaga segir, að fiskar hafi verið fluttir í lækinn.  Það mun vera elzta sögn um fiskirækt á Íslandi  Kinnastaðaá rennur úr vatninu í Þorskafjörð.
Ýmis þjónusta stendur ferðamönnum til boða og er þar m veiði í vötnum og ám.
Vegalengdin frá Reykjavík er 206 km um Hvalfjarðargöng.

Flókalundur126 km <Bjarkarlundur> Búðardalur 61 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM