SUÐURLAND
 FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


REYKHOLT
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Saga staðarins hófst, þegar jarðhiti uppgötvaðist á fyrri hluta aldarinnar í landi Stóra-Fljóts. Barnaskóli með heimavist var reistur 1928. Um miðja öldina var byggt félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp. Það var nefnt eftir Ara fróða Þorgilsyni. Öll þjónusta fyrir ferðamenn er veitt í Reykholti, enda stöðugur straumur ferðamanna þar um árið um kring, ekki síst vegna fjölda sumarhúsabyggða í Biskupstungum.

Auk þess er stutt til Gullfoss og Geysis og til hins forna biskupsseturs Skálholts. Fyrir utan ofannefnt er að finna frekari fjölbreytta afþreyingu fyrir ferðamenn í og við Reykholt og margir áhugaverðir staðir í nágrenninu.  Forvitnilegt er að skoða sig um í gróðurhúsabyggðinni.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 95 km.

Laugarás 11 km <Reykholt> Gullfoss 24 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM