Sauðárkrókur strandveiði,

Söfn á Íslandi


Áhugaverðir staðir á Norðurlandi

Thunder & Lighting fly.gif (13304 bytes)
Stangveiði Norðurland


SAUÐÁRKRÓKUR
STRANDVEIÐI
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Sauðárkrókur stendur við botn Skagafjarðar og skammt austar renna Héraðsvötn og afrennsli vatna og fjölda annarra áa í Skagafirði, sem hafa sameinast Héraðsvötnum áður en þau renna til sjávar. Á ströndinni frá ósum Héraðsvatna vestur til Sauðárkróks er góð strandveiði.

Oft veiðist þar mikið af sjóbleikju og sjóbirtingi og ekki skemmir útsýnið út fjörðinn þar sem fjöllin Tindastóll og Þórðarhöfði og eyjarnar Málmey og Drangey, þar sem Grettir og Illugi féllu, rísa úr sæ. Sauðákrókur er í 321 km fjarlægð frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng.

Flugtímin þangað er u.þ.b. 40 mín. Frá Reykjavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM