Skælingar

Gisting & tjaldst.
Hálendið


Gönguleiðir Ísland


Meira  um Ísland


SKÆLINGAR

.

.

Ferðaáætlanir

Rútur-Ferjur-Flug

 

Skælingar á Skaftártunguafrétti blasa við norðaustan Eldgjár, þegar komið er að henni úr suðri eða ofan af brúnum hennar.  Skælingar eru giljóttir og grónir móbergshryggir, sem eru víða seinfarnir vegna mislendis. 

Af framangreindu svæði er gott útsýni yfir sunnanverð Fögrufjöll (Sveinstindur) og Síðuafrétt (Lakagígar).  Í Skælingum er leitarmannakofi, sem Ferðafélagið Útivist gerði upp, niðri við Skaftá.

Landmannalaugar 41 km <Eldgjá> Klaustur 79 km.

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM