Skipulagðar skoðunarferðir,

Meira um Ísland


SKIPULAGÐAR SKOÐUNARFERÐIR
Smelltu músinni á viðkomandi landshluta á kortinu
til að finna skipulagðar skoðunarferðir.

.Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Ferðaheimur

map1.GIF (27232 bytes)Engar aðrar þjóðir státa af meiri bílaeign miðað við höfðatölu en Íslendingar, enda er bíllinn nauðsynlegur í nútímaþjóðfélagi.

Það gleymist oftast, að notkun annarra farartækja kemur oft betur út fjárhagslega.  Það er ódýrara að fara í skipulagðar skoðunarferðir með rútum en að nota heimilisbílinn, ef rétt er á haldið.

Það er miklu meira en ómaksins virði að kynna sér ótrúlega marga möguleika, sem ýmis fyrirtæki í ferðaþjónustu bjóða og alltaf bætist eitthvað nýtt og spennandi við.  Sumar skoðunarferðir liggja um landsvæði, sem við höfum ekki lagt í að skoða á eigin vegum vegna veganna, sem ætlaðir eru stórum og öflugum farartækjum.  Það er engin ástæða til að sleppa þeim, því að við getum lagt bílunum okkar, þar sem þessar ferðir eru í boði úti um allt land.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM