Skordýr á Íslandi,

Meira um Ísland


SKORDÝR Á ÍSLANDI

Skordýrafána landsins er fremur fábrotin, sé miðað við suðlægari lönd.  Hérlendis hafa u.þ.b. 1300 tegundir verið greindar, þar af tæplega 1100 landlægar.  Annars staðar í Evrópu er algengt að finna 18-25 þúsund tegundir í sama landinu.  Langflest skordýr, sem finnast á Íslandi, eru af evrópskum uppruna, aðeins örfá amerísk.  Tegundirnar, sem hér finnast, eru aðallega af 22 ættbálkum og hér verður aðeins minnst á hinar algengustu.
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 


Flugur/Æðvængjur

Bjöllur/Fiðrildi


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM