Þjófadalir

Gönguleiðir Ísland


Þjófadalaskáli


ÞJÓFADALIR
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

                                                   


Þjófadalir eru dalir og kvosir milli Langjökuls, Þjófadalafjalla og Hrútfells. Þaðan fellur Fúlakvísl til suðurs. Dalurinn, sem er kallaður Þjófadalur, er í hringlaga lægð milli Þjófafells (900m) og Rauðkolls. Þverfell lokar dalnum næstum að sunnan, en Þjófadalsá rennur hjá því um þröngt skarð. Vegurinn liggur um Þröskuld, sem er norðaustan Þjófadals. Sæluhús FÍ frá 1939 fyrir 10-12 manns stendur við rætur Rauðkolls.  Mjög skemmtileg gönguleið er milli  Hveravalla og Hvítárness um Þjófadali.


 

HÁLENDIÐ MENNING OG SAGA


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM