NORÐURLAND

FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Menning & saga
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir

 


ÞÓRSHÖFN
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Kirkjur Norðurland

 

Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvinnulífið á útgerð og fiskvinnslu. Nýtt hafnarstæði var tekið í notkun 1998. Langanes er austan að Þistilfirði, allbreitt ofan til en mjókkar mjög fram og endar í mjóum bjartanga, Fonti.

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja. Mjög strjálbýlt er þarna og nú að mestu í eyði. Á Þórshöfn er góð þjónusta við ferðamenn og góðar laxveiðiár og fjöldi veiðivatna eru í nágrenninu.  Í aprílbyrjun 2006 ákváðu íbúarnir að sameinast Bakkafirði, þannig að nú teljast íbúar Bakkafjarðar til Norðlendinga.

Vegalengdin frá Reykjavík er 631 km um Hvalfjarðargöng.

Húsavík 149 km, Raufarhöfn 71 km. <Þórshöfn> Bakkafjörður 34 km.


.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM