Vesturöræfi,

Gisting & tjaldst.
Hálendið


Gönguleiðir Ísland


VESTURÖRÆFI

Áður en farið inn á hálendið komið við hjá næstu upplýsingamiðstöð!
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir

Rútur-Ferjur-Flug

 

Vesturöræfi eru vestan Snæfells, austan Jökulsár á Brú og sunnan Hrafnkelsdals. Að sunnan markast þau af Vatnajökli. Þau eru allvel gróin og sums staðar mýrlend og að mestu í 600 - 700 m hæð yfir sjó.  Þau státa af því, að vera meðal mestu hreindýraslóða landsins og austast á þeim, við rætur Snæfells austanverðs er Snæfellsskáli Ferðafélagsins. Tvær ökuleiðir liggja að þeim, upp úr Hrafnkelsdal og Fljótsdal. Fljótsdalsleiðin var lögð vegna rannsókna á svæðinu vegna fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda og er sú leið þægilegri en leiðin upp úr Hrafnkelsdal.

Jeppaslóð frá Brú á Jökuldal.  Tveir vegir upp úr Fljótsdal.


 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM