galtafell hrunamannahreppur flúðir einar jónsson,

Meira um Ísland


GALTAFELL
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Galtafell er býli í Hrunamannahreppi.  Þar fæddist og ólst upp frumkvöðull höggmyndlistar á Íslandi, Einar Jónsson (1874-1954).  Margir þóttust og þykjast sjá landslagsdrætti æskustöðvanna í verkum hans.

Þarna var landsímastöð á árunum 1928-1978.

Listasafn Einars Jónssonar


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM