kaldbakur eyjafjörður norðurland,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KALDBAKUR
1173m
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kaldbakur gnæfir yfir landslaginu austan Eyjafjarðar.  Hann er ævinlega snævi þakinn.  Við rætur hans er Látraströnd, sem var tiltölulega þéttbýl allt til fjarðarmynnis.  Þar stunduðu fjölskyldur sjálfsþurftarbúskap og fiskveiðar á meðan byggð hélzt.  Nú er Látraströnd í eyði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM