kambur breiðavik anæfellsnes arnarstapi,

Meira um Ísland


KAMBUR
BREIÐAVÍK
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kambur í Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesi.  Eyrbyggja segir frá Birni Ásbrandssyni, sem þar bjó, og samskiptum hans við Snorra á Helgafelli vegna vinskapar við Þuríði Barkardóttur, húsfreyju á Fróðá, sem var hálfsystir Snorra.  Svo fór, að Björn Breiðvíkingakappi hvarf brott með kaupmönnum og ekki bárust neinar fréttir af honum lengi.  Löngu síðar bar íslenzka farmenn að ókunnu landi fyrir vestan haf.  Þar hittu þeir landa sinn, sem bað þá fyrir gjafir og kveðjur til húsfreyjunnar að Fróðá. 

VESTURLAND MENNING OG SAGA


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM