kerling í eyjafirði,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KERLING
1538m
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kerling er hæst norðlenzkra fjalla í grennd við byggð.  Það er auðvelt að komast á tindinn og þaðan er gott útsyni á góðum degi.

Fjallið er aðallega úr blágrýti, en efsti hlutinn er ljósgrýti, sem nær til Súlna skammt frá og alla leið að Vindheimajökli norðan Glerárdals.

Milli jóla og nýárs 1980 ákváðu fimm skátar að klífa fjallið.  Gangan hófst í Finnastaðadal, þar sem þeir sváfu í tjaldi um nóttina.  Norðan stórhríð skall á og tjaldið fór í tætlur.  Tveir drengjanna reyndu að sækja hjálp, en aðeins annar þeirra komst á leiðarenda.  Annar drengur var látinn, þegar hjálp  barst.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM