krókslón sigalda hálendið,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KRÓKSLÓN

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Tungnaá ruddi sér smám saman leið í gegnum Sigöldu, þar sem 40m há stífla var byggð til að mynda 14 ferkílómetra stórt uppistöðulón fyrir virkjunina, sem hefur verið í gangi síðan 1977-78.  Þetta er 925 metra löng jarðvegsstífla, sem er malbikuð vatnsmegin.  Aðrennslisskurður frá vatninu til inntaks virkjunarinnar er u.þ.b. eins kílómetra langur.  Fallhæð vatnsins er 74 metrar og hvert hinna fjögurra röra framleiðir 50 Mw.  Frárennslisskurðurinn er u.þ.b. 550 m langur.

Ummerki á svæðinu benda til enn stærra stöðuvatns áður en Sigalda myndaðist í gosi og þau má m.a. sjá í stuðlabergi neðan virkjunar.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM