suðurey Vestmannaeyjar,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


SUÐUREY
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Suðurey (161m) er tæplega tvo km suðvestan Heimaeyjar (Stórhöfða).  Eyjan er grösug og þar er mikil fuglatekja.  Fiskgengd var upp að berginu og þar voru góð mið fyrir handfæri.  Siglingaleið milli Heimaeyjar og Suðureyjar er hrein og greið.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM