sultartangalón virkjanir hálendið,

Meira um Ísland


SULTARTANGALÓN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Þjórsá og Tungnaá voru stíflaðar rétt austan Sandafells, u.þ.b. einum kílómetra norðan ármótanna, á árunum 1982-84 og uppistöðulónið er 297 metrum ofan sjávarmáls.  Vinnan við byggingu stöðvarinnar hófst ekki fyrr en vorið 1997.  Fyrsti rafallinn var tengdur 1999 og ári síðar skilaði stöðin fullu afli.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM