Grafará


Skilið veiðiskýrslum


KOLKUÓS
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Kolka er samheiti á Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eftir að þær sameinast nokkuð fyrir ofan Kolkuós, en þar var eitt sinn verslunarstaður. Báðar árnar koma að hluta til frá jöklum, en sjaldan eru þær þó það litaðar að bagi veiðum. Góðar sjóbleikjugöngur eru í báðar árnar og einnig nokkur von um lax. Veiðistaðir dreifast um vatnakerfið allt, inneftir Hjaltadal og upp að stíflu í Kolbeinsdalaánni. Leyfð er veiði á fjórar stengur í senn. Nota má allt leyfilegt agn. Mjög fallegt er við árnar víða.

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM