Aðalmannsvatn,

Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

AÐALMANNSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Aðalmannsvatn, sem er líka kallað Bugavatn, er í norðanverðum Bugum á Eyvindarstaðaheiði.    Það er langt og mjótt með grónum hólma.  Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn.  Veiði er allgóð í vatninu og þar er góður leitarmannaskáli.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM