æðarvatn a slettu

Melrakkaslétta

 


ÆÐARVATN
.

.

Buses-Flights
Ferries-Car rentals

Æðarvatn á Melrakkasléttu austanverðri. 5 km frá Raufáhöfn Það er 0,8 km², fremur grunnt og í 150 m hæð yfir sjó.  
Mýrar og mólendi skiptast á í umhverfi vatnsins. Þar er mikill silungur , 1-3 punda bleikja og urriði.
Fuglaskoðun er skemmtileg aukabúgrein við stangaveiðina. Áhugasamir veiðimenn eru oft meðal mestu og bestu fuglaþekkjara vegna hins mikla fjölda fuglategunda á þessum slóðum.

Heimilt er að veiða frá 1. maí og fram til 30. september.
Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Halldór Þórólfsson S: 863-8468.

Vegalengdin frá Reykjavík er 648 km um Hvalfjarðargöng.


 


BACK               Nat.is - Box 8593 108 Reykjavik- tel.: - nat@nat.is - about us - sources               HOME