Akureyri sjóstangaveiði,

Meira um Ísland


Skilið veiðiskýrslum


AKUREYRI
SJÓSTANGVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Akureyri er höfuðstaður Norðurlands og stundum kölluð verksmiðju-, ferðamanna- eða safnabærinn, þótt hún sé líka meðal mikilvægustu fiskibæja landsins. Frá höfninni á Akureyri er stutt á góð fiskimið og bátarnir, sem eru notaðir til sjóstangaveiði, eru sérbúnir til  slíks með veiðistöngum og öllu nauðsynlegu fyrir veiðimennina, sem geta tekið aflann með sér,  ef þeir vilja. Það er líka hægt að fá aflann matreiddan á einhverju veitingahúsanna í bænum eða á bátnum.

Akureyri er í 431 km fjarlægð frá Reykjavík (42 km styttra um Hvalfjarðargöng). Flugtíminn þangað er u.þ.b. 50 mín. frá Reykjavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM