Akureyri strandveiði,

Meira um Ísland


Meira um Ísland


AKUREYRI
STRANDVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Akureyri höfuðstaður Norðurlands við innanverðan Eyjafjörð að vestan. Þar er miðstöð verslunar, þjónustu og samgangna. Fjölþætt afþreying er í boði fyrir ferðafólk og má þar nefna strandveiði meðal annars.  Frá flugvellinum, þar sem Eyjafjarðará rennur til sjávar, er oft sjóbleikja og meðfram ströndinni í átt til bæjarins dormar bleikjan oft áður en hún heldur til heimkynna sinna sem væntanlega í þessu tilviki er Eyjafjarðará. Kunnugir segja að best veiðist snemma morguns og seinni part dags á spón og þegar byrjar að falla að.

Akureyri er í 390 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Flugtíminn þangað er u.þ.b. 50 mín. frá Reykjavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM