Álftá á Mýrum,
Skilið veiðiskýslum

P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


ÁLFTÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan þjóðvegar út á Mýrar og Snæfellsnes fellur lindalækur í Veitá og nefnist hann Álftá. Heldur vatnsfallið því nafni síðan til sjávar.

Sjá Lokatölur um laxveiði

 

 

 

 
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM