Andakílsá laxveiði,P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

[Flag of the United Kingdom]

 


ANDAKÍLSÁ
LAXVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýslum

Andakílsá er vatnsmikil bergvatnsá, sem byrjar í Skorradalsvatni. Áin hefur verið virkjuð og er laxveiðisvæðið frá virkjun og að brú. Veitt er á tvær stangir og er algeng sumarveiði 150 til 250 laxar auk nokkurs af sjóbleikju. Áin er hæg og róleg og þykir henta fluguveiðimönnum sérstaklega.

Gott veiðihús er miðsvæðis á laxveiðisvæðinu. Fyrir neðan brú er sérstakt sjóbleikjusvæði, sem er gert skil annars staðar á þessum síðum.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 115 km (42 km styttra um Hvalfjarðargöng) og um 15 km frá Borgarnesi.

Sjá Lokatölur um laxveiði
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM