Aravatn á Skaga,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýslum


ARAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr því fellur Nesá í gegnum mörg önnur vötn til norðurs til sjávar við utanverðan Skagafjörð. 

Nánast ekkert vegasamband er að Aravatni.
Það er sjö km frá þjóðvegi og líklega má skrönglast langleiðis á jeppa. Góður silungur er í vatninu, bæði urriði og bleikja. Fjöldi stanga er ekki takmarkaður.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 371 um Sauðárkrók og Hvalfjarðargöng og 47 frá Sauðárkróki.
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM