Skilið veiðiskýrslum
 


ARNARVATN

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Arnarvatn er í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Mikill fiskur er í vatninu, ½ punds bleikja og 1-4 punda urriði. Í Arnarvatni er best að veiða á töngum, sem skaga út í vatnið á nokkrum stöðum.  Mesta dýpt er u.þ.b. 3 mtr.

Heimilt er að veiða frá 1. maí og fram til 30. september.
Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Halldór Þórólfsson S: 863-8468.
Vegalengdin frá Reykjavík er 644 km um Hvalfjarðargöng og 10 km frá Raufarhöfn.

 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM