Arnarvatn í Vatnsskarði,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Önnur afþreying

ARNARVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Arnarvatn  er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur rennur rennur frá Arnarvatni í Vatnhlíðarvatn. Í Arnarvatni er ágætis bleikja , stærri en í Vatntshlíðarvatni en einnig er veiði í læknum milli vatnanna. Jeppafært er að Arnarvatni frá bænum Vatnskarði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM