Bæjarvötn Strandasýslu,

Veiðileyfi Vestfirðir


Skilið veiðiskýslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

BÆJARVÖTN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Bæjarvötn eru í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Þau eru 0,6 km², mjög djúp og í 102 m hæð yfir sjó. Aðrennsli er lítið sjáanlegt, en Göngustaðaá rennur frá þeim um Leirtjörn til sjávar í Árvík.

Vegur liggur ekki að vötnunum, en áður lá alfaraleið fram hjá þeim norður á Kaldrananes. Umhverfi þeirra er vel gróið og fagurt. Fiskurinn er stór urriði, 2-5 pund. Miklu fleiri vötn eru á nesinu, s.s. Hamarsvötn, sem góður fiskur er í, en gönguleið er nokkur til þeirra allra.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 313 km um Hvalfjarðargöng og 40 km frá Hólmavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM