Bjarnarvatn, Máfsvatn,
Veiðileyfi Norðurland


Skilið veiðiskýslum


BJARNARVATN -FSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þessi vötn eru bæði í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Bjarnarvatn er 0,12 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Mávsvatn er 0,2 km² og í 18 m hæð yfir sjó.

Bæði vötnin eru talin grunn. Hægt er að skrönglast á jeppum til þessara vatna. Sæmilegt að Skoruvík og er þá stutt að Mávsvatni. Í vötnunum er bleikja og urriði, allgóður fiskur. Urriðinn gerur orðið allstór í Mávsvatni. Fjöldi stanga er ekki takmarkaður. Netaveiði var stunduð í vötnunum áður.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 667 km um Hvalfjarðargöng og 38 frá Þórshöfn.


 
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM