Blanda II,

Skilið veiðiskýslum


BLANDA II
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Veiðisvæði II í Blöndu nær frá dæluhúsi í landi Breiðavaðs að fremsta grjótgarði út í Blöndu, við heimreið að Æsustöðum að austan. Að vestan ræður merki sem þar hefur verið sett niður og er nokkru framar. Þessi mörk eru þau sömu og verið hafa undanfarin þrjú ár. Heimilt er að veiða á fjórar stangir og skulu tvær þeirra vera neðan (norðan) heimreiðar að Móbergi. Hinar tvær skulu vera framan (sunnan) þessara sömu marka. Blöndu er skipt í fjögur veiðisvæði. Svæði I er neðan Ennisflúða, II er frá Breiðavaðslæk að heimreið að Æsustöðum. III nær þaðan að útfalli Blönduvirkjunar og IV svæðið er þar fyrir framan.

Blöndu er skipt í fjögur veiðisvæði. Svæði I er neðan Ennisflúða, II er frá Breiðavaðslæk að heimreið að Æsustöðum. III nær þaðan að útfalli Blönduvirkjunar og IV svæðið er þar fyrir framan.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM