Blikalón,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýslum


BLIKALÓN
 

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Blikalón er ágætt veiðivatn í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Stærð þess er 0,9 km², mesta dýpi 7 m og það liggur rétt yfir sjávarmáli. Það á ósa að Skálavík. Þjóðvegur 85 liggur á vatnsbakkanum. Mikill og góður fiskur er í vatninu, sjóbleikja 1-7 pund og stundum kemur fyrir að fólk kræki í lax.

Vegalengdin frá Reykjavík er 615 km   um Hvalfjarðargöng og 27 km frá Kópaskeri.

 

 
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM