Borgarnes strandveiði,

Veiðileyfi Vesturland

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

BORGARNES
STRANDVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýslum

 

Seleyri við Borgarfjarðarbrú er athyglisverður staður til strandveiði, þar sem uppistaða aflans er sjóbirtingur og sjóbleikja og laxinn ætti ekki að vera langt undan á ferð sinni upp í Borgfirsku árnar. Borgarnes býður upp á ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn, m.a. Safnhús Borgarfjarðar, sundlaug, golfvöll, hótel og gott tjaldstæði er á staðnum. Fyrir þá sem vilja renna fyrir silung í einn dag eða part úr degi er Borgarnes staður til að staldra við. Borgarnes er 73 km frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM