Búlandsá,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


BÚLANDSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýslum

Búlandsá er í Búlandshreppi í Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út úr honum í háum fossi og síðan 1,5 km um flatlendi til Berufjarðar. Fossinn er ekki fiskgengur, en að honum kemst fiskurinn.  Sjógengin bleikja er í Búlandsá, fremur smá en stærri fiskar innanum. Veiðistaðirnir eru margir og má þar m.a. nefna Ós, Brú og Foss. Veiðitíminn er seinni part sumars eða þegar bleikjan fer að renna upp í árnar, sem er breytilegt eftir árferði.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 575 km og örskammt er að aka frá Djúpivogi.TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM