Tunguá, Dalsá,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Veiðistaðir

TUNGUÁ - DALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýslum

 

Tunguá og Dalsá eru báðar í Fáskrúsfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu. Tunguá á upptök sín í Tungudal, og er umhverfið að mestu gróið land.

Veiðin er sjógengin bleikja, yfirleitt fremur smá. Dalsá er í sama hreppi og upptök hennar eru í Daladal. Umhverfið er innsveit Fáskrúðsfjarðar. Sjógengin bleikja er í ánni og veiðin er mest smábleikja en stærri fiskar innanum. Besti veiðitíminn er seinni part sumars eða þegar bleikjan fer að ganga í árnar.
Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 690 km og 81 km frá Egilsstöðum.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM