Deildará Melrakkasléttu,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


DEILDARÁ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýslum

Deildará er þriggja stanga á á Melrakkasléttu. Þar er ágætishús, þar sem veiðimenn annast um sig sjálfir. Laxinn er oft allstór í ánum á Norðausturlandi.  Deildará er leigð svissnesku fyrirtæki, þannig að hún er ekki oft á almennum markaði. Heildarafli sveiflast á milli 50 og 300 laxa á ári.

Sjá Lokatölur um laxveiði

 

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM