Djúpivogur sjóstangaveiði,
lúða.JPG (16990 bytes)


DJÚPIVOGUR
SJÓSTANGVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

sjóstöng rek.JPG (9951 bytes)

 

Djúpivogur við sunnanverðan Berufjörð er gullfallegt þorp. Fólkið þar byggir afkomu sína á fiskveiðum og -vinnslu auk þess er Djúpivogur verzlunarmiðstöð nærliggjandi sveita.

Þaðan er boðið upp á skoðunarferðir til Papeyjar með glompóttri sögu sinni og fuglabjörgum. Fiskimiðin fyrir Austurströndinni eru frábær og veiðimenn í sjóstangaveiði komast ekki hjá því að puða heil ósköp, ef þeir gæta þess ekki að fá sér pásur. Bátarnir eru velbúnir til sjóstangaveiða og veiðitæki eru um borð. Aflinn er eign veiðimannanna.

Djúpivogur er í u.þ.b. 554 km fjarlægð frá Reykjavík um suðurströndina.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM