domadalsvatn

Skilið veiðiskýrslum


DÓMADALSVATN
 

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Dómadalsvatn er skammt norðan Landmannaleiðar (Dómadalsleiðar) í dalverpi, sem er umgirt fjöllum.  Mikill vatselgur er í Dómadal í vorleysingum.  Suðurhluti vatnsins er grunnur og þar er aðallega veiddur 1-2 punda urriði.

Tólf vatnanna sunnan Tungnaár eru opin veiðimönnum.  Flest þeirra eru afrennslislaus.  Flest bleikjuvatnanna hafa verið grisjuð með netaveiði, sem hefur leitt til stærri fisks.  Veiðileyfi eru seld að Skarði í Landmannahelli og í Skarði í Landsveit. 
Veiðihús er við Landmannahelli.
Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 165 km.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin að Fjallabaki:
 
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM