Fellsendavatn,

Weather forecast


Skilið veiðiskýrslum


FELLSENDAVATN
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Hálendisveiðivötn

Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni. Felsendavatn er fyrsta vatnið og sést þegar ekið er til Veiðivatna. Veiðin í vatninu er stundum góð, er mest af urriða 2-6 pund  fjöldi fólks stunda þar veiðar.  Slóði liggur um vatnið.
Umhverfi vatnsins er gróðurvana en sumstaðar eru gróðurvinjar og gróðurinn þarna er mjög viðkvæmur og lítið um tjaldstæði en tjaldvögnum og fellihýsum má koma fyrir nánast hvar sem er umhverfis vatnið.
S: 897-3064
e-mail 1gudm2@gmail.com


GPS staðsetning
: 64°11.090N W 18°59.630W.
540 m
hæð yfir sjó 1/1 dagur
 07:00-23:001/2 dagur
07:00-14:001/2 dagur
16:00-23: 00

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM