Flateyri strandveiði,

Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

FLATEYRI
STRANDVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Flateyri við Önundarfjörð er 26 km í suður frá Ísafirði og 38 km norður af Þingeyri.  Margt er í boði fyrir ferðamenn sem þar vilja dvelja, skemmtilegar gönguleiðir, æðarvarp, sjóstangaveiði og strandveiði í Vaðli og Vöðum í botni Önundarfjarðar, þar sem mikið er af sjóbleikju og er oft sjáanleg í torfum í ætisleit. Ekkert jafnast á við að veiða á kyrru sumarkvöldi við spegilfagran Önundarfjörð. Vegalengdin frá Reykjavík er 524 km. (42 km.styttri um Hvalfjarðargöng og enn þá styttri frá Stykkishólmi með Baldri).

Flugtíminn frá Reykjavík í Holt við Önundarfjörð er u.þ.b. 45 mín.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM