Flókadalsá í Borgarfirði,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi Vesturland

[Flag of the United Kingdom]


FLÓKADALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Lítil bergvatnsá, sem veidd er með þremur stöngum á dag. Hún dregst saman úr tjörnum og pollum ofan byggðar í Flókadal og fellur til Hvítár. Hún deilir ósi með Reykjadalsá og heitir veiðistaðurinn í vatnamótunum Svarthöfði og er nafntogaður veiðistaður.

Flóka er gjöful og skemmtileg á, sumarafli er oftast á bilini 250 til 350 laxar. Ýmsir aðilar kaupa veiðileyfi til endursölu í Flóku, en ef menn vilja kynna sér ána væri ráð að snúa sér til Ingvars bónda Ingvarssonar á Múlastöðum, sem lengi hefur verið aðaldrifkraftur veiðifélags Flókadalsár.
Sjá Lokatölur um laxveiði
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM