Fossálar,
[Flag of the United Kingdom]
In English

P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Kirkjubæjarklaustur Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

FOSSÁLAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Fossálar eru í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru víða, í Brunahrauni, Þórutjörn og langt uppi á heiðum.

Margir og góðir veiðistaðir eru í Fossálum og nokkrir djúpir hyljir í umhverfi hrauns og grösugra árbakka á leiðinni áður en þeir falla í Skaftá. Veiðin er mest sjóbirtingur og bleikja. Haustveiði eru aðalsmerki Fossála þó sumarveiði sé stunduð með ágætum árangri. Veiðin er mjög breytileg frá ári til árs

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 287 km og 15 km frá Klaustri. 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM