Fossárvötn,

Veiðileyfi Asturland


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Veiðistaðir

FOSSÁRVÖTN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Fossárvötn eru í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru 0,62 km² og í 592 m hæð yfir sjó. Fossá fellur úr þeim til Jökulsár, sem síðar verður Lagarfljót. Þriggja km ganga er til vatnanna og allmikið á fótinn. Góð bleikja er í þeim, 1-2 pund. Netaveiði hefur verið stunduð með góðum árangri. Vegalengdin frá Reykjavík er um 759 km (42 km styttri um Hvalfjarðargöng) og 54 km frá Egilsstöðum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM