Friðmundarvötn Auðkúluheiði,
00077.jpg (11413 bytes)
Hálendisveiðivötn


Skilið veiðiskýrslum


FRIÐMUNDARVÖTN
GPS KORT
AUÐKÚLUHEIÐI

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Friðmundarvötn eru á Auðkúluheiði í A-Húnavatnssýslu. Austara-Friðmundarvatn er 2,36 km², dýpst 1,15 m og í 436 m hæð yfir sjó. Það er svo mikil leðja í botni þess, að það má heita óvætt.

Vestara-Friðmundarvatn er 6 km², dýpst 2,25 m og í 441 m hæð yfir sjó. Mjóilækur rennur í það að sunnan en Fiskilækur úr því til Gilsvatns í norðri og síðan í Blöndu. Í vötnunum er bæði bleikja og urriði. Fyrrum veiddist mikið í net. Kjalvegur liggur rétt við vötnin. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 240 km um Kjöl og 60 km frá Blönduósi.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM