Geiradalsá,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


GEIRADALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá og Gautsdalsá. Frá þeim kemur aðalvatn Geiradalsár, sem fellur svo í Kollafjörð.

Geiradalsá státar af fjölbreyttu og fögru umhverfi, graslendi er meðfram ánni og ágætt að komast að veiðistöðum en þar er mest af sjóbleikju  Lax hefur heilsað uppá veiðimenn neðst í ánni, en er frekar sjaldséður. Vegalengdin frá Reykjavík er um 245 km og u.þ.b.50 km frá Búðardal.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM