Gíslholtsvötn,
Veiðileyfi Suðurland


Skilið veiðiskýrslum

Hella Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

GÍSLHOLTSVATN/HERRÍÐHÓLSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km og 1 km á breidd. Úr því norðanverðu rennur lækur til Þjórsár.

Minna vatnið er litlu vestra og stundum nefnt Herríðarhólsvatn Frárennsli þess er til vesturs um Herrulæk, en hann fellur í Þjórsá. Þar er bæði urriði og bleikja af þokkalegri stærð og eru vötnin vinsæl til stangaveiða.

Vegalengdin frá Reykjavíkur er u.þ.b 75 km.

 Hnit: 63° 56,842’N, 20° 30,179’W

Veiðilkortið gildir aðeins í
Gíslholtsvatni.

 

 


Gíslhotsvatn

Herríðarhólsvatn


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM