Gljúfurá í Borgarfirði,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi Vesturland


GLJÚFURÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá skammt frá ármótum Norðurár og Hvítár.  Gljúfurá er geysifalleg og fjölbreytt lítil á, sem veidd er með þremur stöngum og er veiðin að rokka á bilinu 200 til 450 laxar. Þetta er því mjög gjöful á. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur haft ána á leigu allmörg síðustu árin.
Sjá Lokatölur um laxveiði

 

 

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM