Götuvatn,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

GÖTUVÖTN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Götuvötn eru í Skógarstrandarhreppi í Snæfellsnessýslu. Þau eru 0,4 km², fremur grunn og í 215 m hæð yfir sjó. Svínafossá rennur frá þeim til Hvammsfjarðar. Það er hægt að skrölta á jeppum að vötnunum í þurrkatíð.  Þar er mikið af urriða, 1-6 pund, ágætur fiskur. Ekki eru seld veiðileyfi í vötnin sem landeigundur nýta sjálfir. Götuvötn þóttu með skemmtilegri veiðivötnum og eftirspurnin var talsverð, þótt um svolítið torleiði sé að fara á jeppa eða ganga verði svolítinn spöl. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 133 km um Hvalfjarðargöng.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM