Grafará


Skilið veiðiskýrslum


GRAFARÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Grafará er skammt frá Hofsós. Þar er reytingsbleikjuveiði með tveimur stöngum á dag. Bleikjan er oftast 1-2 pund. Veiðileyfi eru í vörzlu Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Áinn er um 11 km. Gott aðgengi að veiðistöðum. Á Hofsósi en þar er Vesturfarasetrið margrómaða, sem svo sannarlega er vert að skoða. Góðir, snyrtilegir veitingastaðir í gömlum stíl eru á Hofsósi  Gistingar og annarrar afþreyingar er getið í ferðavísinum fyrir Sauðárkrók/Hofsós og ekki er úr vegi að njóta hins sögufræga Skagafjarðar á annan hátt, þegar menn vilja hvíla sig svolítið frá veiðinni.


 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM