Grensvatn,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir
Staðarskáli
Hvammstangi Golfvellir Blönduós

GRENSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Grensvatn í Miðfirði er u.þ.b. 30 ha og lækir renna í það og úr. Síðan 1989 hefur urriða verið sleppt í vatnið með góðum árangri. Veiðileyfin gilda í allt vatnið og fjöldi stanga er 5-8 á dag.

Þarna veiðist eingöngu urriði, ½-1 pund. Helstu veiðistaðir eru ósar lækjanna og na-hlutinn. Það er hægt að aka aldrifsbílum í 500 m fjarlægð frá vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 186 km um Hvalfjarðargöng og 13 km frá Laugarbakka.

 

  1. Juní - 15. sept.  


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM